Markmið
Markmið félagsins er að stuðla að iðkun og eflingu hnefaleika.
Skal það gert m.a. með eftirfarndi hætti:
-
Með hnefaleikaæfingum.
-
Þáttöku á hnefaleikamótum.
-
Fræðslu á hnefaleikum fyrir félagsmenn.
-
Auka kynni félagsmanna með skemmtunum, mótum ferðalögum og fleira.