top of page

Diplomahnefaleikar

 

Diplomahnefaleikar eða byrjendahnefaleikar eru mildari útgáfa af hnefaleikaíþróttinni með sérstökum reglum. Diplomaviðureign er ekki dæmd eftir því hversu oft maður hittir andstæðinginn - það er stranglega bannað að slá fast - heldur er í staðinn dæmt eftir tækni og framferði hnefaleikarans í hringnum.
 

Í diplomaviðureign má ekki undir neinum kringumstæðum felast harka og keppendur eru ávítaðir ef þeir setja of mikinn kraft í höggin. Dæmt er á 5 stiga skala, þar sem 3 stig samsvara hæfilegri kunnáttu og hinn fullkomni boxari fengi 5 stig. Það sem iðkendur læra er:




Hver viðureign er 3 lotur og dæmdar af 3 stigadómurum og 1 hringdómara. Ef að keppanda tekst að safna 27 stigum (3 lotur x 3 dómarar x 3 stig) eða meira mun sá hinn sami hljóta viðurkenningu fyrir kunnáttu sína og útskrifast sem fullgildur hnefaleikari. Fallegir hnefaleikar eru mjúkir og snarpir en ekki þungir og luralegir.

 

 

• að boxa mjúkt og tæknilega

• að sýna kunnáttu sína

• að aðlagast að andstæðingnum

Hrafnhildur Arna Erlendsdóttir

1. mars 2014

Jóhanna Friðsemd Kristinsdóttir

1. mars 2014

Kristófer Steinþórsson

13. apríl 2014

Máni Borgarsson

13. apríl 2014

Þorsteinn Sveinn Svansson

13. apríl 2014

Artur Cezary Lukas Gajda

1. júní 2014

Lena Dís Traustadóttir

1. júní 2014

Ýmir Aage Malmberg

1. júní 2014

Steinn Borgarsson

26. apríl 2015

Kristófer Örn Halldórsson

26. apríl 2015

Aron Haraldsson

23. maí 2016

Viktoría Berg Einarsdóttir

7. maí 2017

bottom of page