top of page
Þjálfarar

Arnór Már byrjaði að æfa hnefaleika þegar hann var 12 ára gamall og er í dag einn allra reyndasti keppnismaðurinn á Íslandi með tvo Íslandsmeistaratitla á bakinu auk þess að hafa keppt fyrir Íslands hönd á alþjóðlegum vettvangi. Hann hefur starfað sem þjálfari í nokkur ár með góðum árangri.

Viktoría Berg byrjaði að æfa hnefaleika árið 2016. Hún keppti í nokkur ár í diplómahnefaleikum og hlaut dimplómaviðurkenningu, bronsmerki og silfurmerki.
Viktoría hefur síðan starfað hjá HFH sem aðstoðarþjálfari og ritari. Hún er einnig framkvæmdarstjóri hjá HNÍ.
bottom of page